Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Staðarandi Vesturlands

Miðvikudaginn 4 maí verður ráðstefna á Hvanneyri um staðaranda, mörkun og ímynd sveitarfélaga.

Sumardagurinn fyrsti safna- og sýningadagur á Snæfellsnesi.

Sumardagurinn fyrsti er safna- og sýningadagur á Snæfellsnesi. Hvetjum alla til að nota þetta tækifæri og njóta menningararfsins. Við höfum svo margt til að vera stolt af.

Fólkvangurinn Einkunnir

Fólkvangurinn Einkunnir er fallegt svæði með gönguleiðir í nágrenni Borgarnesi.
Hraunfossar í Borgarfirði

Fjöldi ferðamanna á fjölförnum áfangastöðum á Suður- og Vesturlandi

Hraunfossar í Borgarfirði og Djúpalónssandur á Snæfellsnesi eru meðal þeirra áfangastaða á Suður- og Vesturlandi sem rannsakaðir voru á vegum Ferðamálastofu í samstarfi við Háskóla Íslands þar sem rannsökuð voru þolmörk ferðamanna og fjöldi þeirra á fjölförnum áfangastöðum.

Bjartsýni ríkir hjá ferðaþjónustufólki á Vesturlandi

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fóru fram í flugskýli Ernis við Reykjavíkurflugvöll í gær. Mannamót er árlegur viðburður og er ætlað að vera vettvangur ferðaþjónustufyrirtækja á landsbyggðinni til að kynna sig og sína þjónustu fyrir ferðaskrifstofum og fleiri ferðaþjónustuaðilum á höfuðborgarsvæðinu. Á Mannamóti hittist því fólk alls staðar af landinu, kynnist hvert öðru og myndar tengsl.

Mannamót 2016

Markaðsstofur landshlutanna setja upp vinnufundinn Mannamót í Reykjavík fyrir samstarfsfyrirtæki sín 21. janúar kl. 12:00 - 17:00 í flugskýli flugfélagsins Ernis á Reykjavíkurflugvelli.
Kirkjufell

Jólaopnun á Vesturlandi

Hér er yfirlit yfir ferðaþjónustuaðila sem eru með opið um hátíðarnar.
Borgarnes

Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu Vesturlands haldin í Borgarnesi 3. desember 2015

Into the Glacier hlýtur nýsköpunarverðlaun SAF 2015

Samtök ferðaþjónustunnar afhenda árlega nýsköpunarverðlaun fyrir athyglisverðar nýjungar og er markmiðið að hvetja fyrirtæki innan SAF til nýsköpunar og vöruþróunar.
Kristján Guðmundsson fulltrúi Vesturlands

Fulltrúi Vesturlands tók við viðurkenningu Lonely Planet í London

Í síðustu viku birti Lonely Planet nýverið árlegan lista sinn yfir tíu eftirsóknarverðustu áfangastaði ársins 2016 (Best in Travel 2016) í flokkum landa, landssvæða og borga á heimsvísu. Þar hreppti Vesturland annað sætið í flokki landssvæða.

Vesturland einn af áhugaverðustu áfangastöðum heims 2016 samkvæmt Lonely planet.

Vesturland á top 10 lista lista leiðsögubókaútgefandans Lonely Planet yfir 10 bestu svæði til að heimsækja í heiminum í 2016. Vesturland á list­an­um yfir áhugaverðasta svæði sök­um ró­lynd­is­legs yf­ir­bragðs svæðiðsins auk þess sem gott er að gera út frá vesturlandi þegar kem­ur að því að kanna náttúru. Fallegir fossa, gott aðgengi að jöklum, eld­fjöll og hraun­breiður. Mikil saga sem svæðið hefur uppá að bjóða, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá The Lonely Pla­net.

Frystiklefinn í Rifi hlaut Eyrarrósina 2015

Menningarhúsið Frystiklefinn í Rifi á Snæfellsnesi hlýtur Eyrarrósina 2015.