Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Vakinn

Vakinn

Vakinn er opinbert gæða- og umhverfisvottunarkerfi sem stýrt er af Ferðamálastofu. Markmiðið með Vakanum er að efla gæði, öryggi og umhverfisvitund í ferðaþjónustu á Íslandi ásamt því að byggja upp samfélagslega ábyrgð ferðaþjónustufyrirtækja.

Vottun Vakans er gæðastimpill og staðfesting á því að fyrirtækið sinni gæða- og umhverfismálum af fagmennsku og heiðarleika.

Allar upplýsingar og lista yfir vottuð fyrirtæki má finna á vakinn.is