Selafjaran við Ytri-Tungu
Selafjaran við Ytri-Tungu býður upp á gott aðgengi að selaströnd þar sem hægt er að sjá seli allt árið, gott aðgengi í fallegri náttúru.
View
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Tvær tegundir sela eru við Íslandsstrendur árið um kring, landselur (Phoca vitulina) og útselur (Halichoerus grypus).