Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Barir og skemmtistaðir

Í flestum þéttbýliskjörnum eru krár og á stærri stöðum eru þær margar. Í mörgum stórum byggðarlögum eru einnig skemmtistaðir eða klúbbar af ýmsum gerðum og gæðum. Þeir sem hafa gaman að slíku ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Bara Ölstofa Lýðveldisins
Ölstofan er lítil, fjölskyldurekin, fjölskylduvæn matkrá í Borgarnesi. Við sérhæfum okkur í íslenskum handverksbjórum og matargerð með mikilli ást, ásamt viðburðum og afþreyingu.
Vínlandssetrið Leifsbúð
Vínlandssetrið er spennandi áfangastaður fyrir unga sem aldna, þar sem sögum af landafundum Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar á Grænlandi, Kanada og í Bandaríkjunum, eru gerð skil í nýrri sýningu sem samanstendur af myndverkum tíu þekktra íslenskra myndlistarmanna. Þú ferðast um söguna með hljóðleiðsögn og skoðar um leið töfraheim sýningarinnar. Að sýningu lokinni getur verið gott að fá sér einhverja næringu eða gott kaffi á neðri hæðinni.  Opið daglega á tímabilinu maí til október.

Aðrir (5)

Gamla Kaupfélagið ehf Kirkjubraut 11 300 Akranes 4314343
Útgerðin Bar Stillholti 16-18 300 Akranes 777-2863
Hvanneyri Pub Hvanneyrartorfa 311 Borgarnes 821-3538
Kaffi 59 Grundargata 59 350 Grundarfjörður 4386959
Sælureiturinn Árblik Miðskógur 371 Búðardalur 663 9706