Ferðaþjónusta vegur þungt í útsvarstekjum á Vesturlandi
Ný "Glefsa" er komin út hjá SSV, með stuttri greiningu frá Vífli Karlssyni sem sýnir að ferðaþjónusta er orðin mikilvæg tekjulind margra sveitarfélaga á Vesturlandi.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu