Ferðaáform Íslendinga skapa tækifæri fyrir ferðaþjónustu á Vesturlandi
Nýjustu skýrslur Ferðamálastofu sýna að Íslendingar halda áfram að sækja í innanlandsferðir og útivist. Ferðaáform fyrir árið 2025 gefa skýra vísbendingu um tækifæri fyrir ferðaþjónustuaðila á Vesturlandi.