Aukin hæfni starfsfólks - fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi - Opinn fundur í Hjálmakletti
Við bjóðum til opins fundar í Hjálmakletti í Borgarnesi miðvikudaginn 8. mars kl. 10:00. Á fundinum verður sjónum beint að hæfni, gæðum og arðsemi í íslenskri ferðaþjónustu.