
Vesturland valið vetraráfangastaður Evrópu 2019 af Luxury Travel Guide
Þriðja árið í röð hefur Vesturland hlotið viðurkenningu í tímaritinu Luxury Travel Guide. Árið 2017 var það valið sem myndrænasti áfangastaður Evrópu, árið 2018 sem vetrar áfangastaður Evrópu og núna 2019 aftur sem vetrar áfangastaður Evrópu.

Gestastofa Snæfellsness opnaði á Breiðabliki laugardaginn 22. júní
Gestastofa Snæfellsness opnaði með glæsilegri opnunarhátíð á Breiðabliki síðastliðinn laugardag.

MARGRÉT BJÖRK TEKIN VIÐ STARFI FORSTÖÐUMANNS MARKAÐSSTOFU VESTURLANDS
Margrét Björk Björnsdóttir tók við starfi forstöðumanns Markaðsstofu Vesturlands þann 30. apríl síðastliðinn.

Áfangastaðaáætlun Vesturlands hefur verið birt
Áfangastaðaáætlun Vesturlands hefur nú verið birt og afhent ferðamálastjóra formlega. Í áætluninni er að finna ýmsar upplýsingar um stöðu ferðaþjónustu á Vesturlandi og er henni ætlað að styðja við ábyrga þróun ferðamála á svæðinu.