Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi vi…

RÁÐSTEFNA MARKAÐSSTOFA LANDSHLUTANNA (MAS) UM DREIFINGU FERÐAMANNA

Markaðsstofur landshlutanna (MAS) halda árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte. Ráðstefnan verður haldin í Iðnó, 15. september n.k. kl. 13-16.

Réttir á Vesturlandi haustið 2016

Réttir á Vesturlandi verða á næstunni.

SÝNING Á ATON HÚSGÖGNUM Í NORSKA HÚSINU

Sýning um húsgagnasmiðjuna ATON, sem starfrækt var í Stykkishólmi á árunum 1968-1975, var opnuð 27. maí, í Norska húsinu í Stykkishólmi og mun standa til áramóta.

Ljósmyndasýningin Eyðibýli í Skorradal allt árið

Ljósmyndasýningin "Eyðibýli í Skorradal allt árið" var opnuð við hátíðlega athöfn 11. júní 2016 við Stálpastaði í Skorradal og mun hún standa fram í ágúst. Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Skógrækt ríkisins.

LJÓSMYNDASÝNINGIN STEYPA Í ÓLAFSVÍK (PHOTOGRAPHY EXHIBITON)

Ljósmyndasýningin Steypa var opnuð formlega í Sjávarsafninu í Ólafsvík 1. júní síðastliðinn og mun sýningin standa til ágústloka.

REFIR OG MENN - LJÓSMYNDASÝNING Í SAFNAHÚSINU Í BORGARNESI

Ljósmyndasýning Sigurjóns Einarsonar, Refir og menn, sem unnin er í samstarfi við Safnahús mun standa til 11. nóvember 2016 í Safnahúsi Borgarfjarðar.

Pourquoi Pas Borgarnes - An Icelandic short film

Þessi stuttmynd dregur fram þýðingu listar á landsbyggðinni. Markmiðið er að sýna mikikilvægi listar í litlum samfélögum. Íbúar í Borgarnesi segja okkur af hverju þeir þarfnast listarinnar og hvaða drauma þeir hafa fyrir framtíðina.

Staðarandi Vesturlands

Miðvikudaginn 4 maí verður ráðstefna á Hvanneyri um staðaranda, mörkun og ímynd sveitarfélaga.

Sumardagurinn fyrsti safna- og sýningadagur á Snæfellsnesi.

Sumardagurinn fyrsti er safna- og sýningadagur á Snæfellsnesi. Hvetjum alla til að nota þetta tækifæri og njóta menningararfsins. Við höfum svo margt til að vera stolt af.

Fólkvangurinn Einkunnir

Fólkvangurinn Einkunnir er fallegt svæði með gönguleiðir í nágrenni Borgarnesi.
Hraunfossar í Borgarfirði

Fjöldi ferðamanna á fjölförnum áfangastöðum á Suður- og Vesturlandi

Hraunfossar í Borgarfirði og Djúpalónssandur á Snæfellsnesi eru meðal þeirra áfangastaða á Suður- og Vesturlandi sem rannsakaðir voru á vegum Ferðamálastofu í samstarfi við Háskóla Íslands þar sem rannsökuð voru þolmörk ferðamanna og fjöldi þeirra á fjölförnum áfangastöðum.

Bjartsýni ríkir hjá ferðaþjónustufólki á Vesturlandi

Mannamót markaðsstofa landshlutanna fóru fram í flugskýli Ernis við Reykjavíkurflugvöll í gær. Mannamót er árlegur viðburður og er ætlað að vera vettvangur ferðaþjónustufyrirtækja á landsbyggðinni til að kynna sig og sína þjónustu fyrir ferðaskrifstofum og fleiri ferðaþjónustuaðilum á höfuðborgarsvæðinu. Á Mannamóti hittist því fólk alls staðar af landinu, kynnist hvert öðru og myndar tengsl.