LJÓSMYNDASÝNINGIN STEYPA Í ÓLAFSVÍK (PHOTOGRAPHY EXHIBITON)
Ljósmyndasýningin Steypa var opnuð formlega í Sjávarsafninu í Ólafsvík 1. júní síðastliðinn og mun sýningin standa til ágústloka.
Claus Sterneck stendur fyrir sýningunni og segir hann að ljósmyndirnar séu óhefðbundnar og sýni þverskurð af Íslandi. Alls eru níu ljósmyndarar, bæði íslenskir og erlendir sem eiga verk á sýningunni og eru það bæði atvinnuljósmyndarar sem og áhugamenn um ljósmyndir.
Sýningin er opin daglega kl. 10:00-17:00 og aðgangur er ókeypis.
The photography exhibition "Steypa" will be open from the first of june to the end of august 2016 in Ólafsvík. The exhibition includes photographs showing the widest range of Iceland by both local and foreign photographers.
Open daily 10:00 am until 5:00 pm, free entrance.