Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

VESTNORDEN 2024

Ferðakaupstefnan Vestnorden var haldin í Þórshöfn í Færeyjum dagana 23.-26. september. Metaðsókn var og aldrei hafa fleiri þátttakendur mætt á kaupstefnuna í Færeyjum en þar komu saman yfir 400 manns frá 26 löndum. Fulltrúar Markaðsstofu Vesturlands kynntu landshlutann ásamt fjórum ferðaþjónustufyrirtækjum af svæðinu, þ.e. Láki Tours, Hótel Borgarnes, Hótel Varmaland og Hótel Hamar.
Lóndrangar á Snæfellsnesi

Ætlar þú að senda umsókn í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða?

Opið fyrir umsóknir til 15. október n.k.
Kristján Guðmundsson með blaðamenn á ferðinni um Vesturland í október 2023

Ársskýrsla Markaðsstofu Vesturlands 2023

Ársskýrsla Markaðsstofu Vesturlands fyrir starfsárið 2023 hefur verið gefin út og er nú aðgengileg á vefnum.
South rock bridge

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur opnað fyrir umsóknir

Umsóknagáttin er opin frá 12.sept. – 15.okt. 2024

Seglar Vesturlands út frá leitaráhuga - Upptaka frá kynningarfundi

Markaðsstofa Vesturlands fékk fyrirtækið Datera til að vinna skýslu fyrir sig yfir leitaráhuga á Vesturlandi.

Seglar Vesturlands út frá leitaráhuga - Kynning á niðurstöðum

Markaðsstofa Vesturlands fékk fyrirtækið Datera til að vinna skýslu fyrir sig yfir leitaráhuga á Vesturlandi. Niðurstöður verða kynnar á Teams fundi 13. september klukkan 10:00.

Fræðsla til framtíðar

Enn er rými fyrir fyrirtæki til að taka þátt í verkefni Hæfniseturs ferðaþjónustunnar "Fræðsla til framtíðar". Stjórnendum lítilla og meðalstórra ferðaþjónustufyrirtækja (

Í stuttu máli - örþáttaröð aðgengileg á netinu

Í kjölfar menntamorgna ferðaþjónustunnar voru teknir upp stuttir örþættir þar sem málefni hvers menntamorguns voru rædd. Þessir örþættir eru nú aðgengilegir á vef hæfnisseturs.

Beint frá býli dagurinn um allt land

Beint frá býli dagurinn verður haldinn um allt land þann 18. ágúst kl. 13-16 og verður viðburður haldinn í hverjum landshluta fyrir sig í tilefni dagsins. á Vesturlandi mun Grímsstaðaket á Grímsstöðum í Reykholtsdal opna býli sitt fyrir gestum með fjölbreyttri dagskrá í samvinnu við heimavinnsluaðila og smáframleiðendur í landshlutanum.

Borðkort 2024 komið út

Ný útgáfa af borðkorti markaðsstofunnar hefur verið gefið út og er nú aðgengilegt fyrir þjónustuaðila á Vesturlandi.
Landvörður fræðir gesti í gestastofu Snæfellsjökulsþjóðgarðs

Fræðsludagskrá Snæfellsjökulsþjóðgarðs 2024 er hafin

Í Snæfellsjökulsþjóðgarði bjóða landverðir upp á daglegar fræðslugöngur og barnastundir frá 15. júní til 31. ágúst 2024. Þar að auki eru vikulegar sérgöngur alla miðvikudaga í júlí og ágúst. Göngurnar eru að jafnaði auðveldar og henta öllum aldri. Allir eru velkomnir og aðgangur er frír.
Kristján Guðmundsson

Markaðsstofa Vesturlands tók þátt í vinnustofum í Bandaríkjunum

Kristján Guðmundsson tók þátt í vinnustofum á vegum Íslandsstofu sem fram fóru í Dallas, Washington og Boston