Söfn, sögustaðir og skipafarþegar
Dagsetning:17. janúar 2025
Staður:EDDU - Húsi íslenskunnar, Reykjavík
09:30 Móttaka skemmtiferðaskipa og skipafarþega á Snæfellsnesi
Margrét Björk Björnsdóttir, Áfangastaðastofu Vesturlands
09:50 Skipafarþegar á Austurlandi: Reynsla og reipitog
Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar
10:05 Söfn og skip: Um móttöku skemmtiferðaskipa á Ísafirði
Jóna Símona Bjarnadóttir, forstöðumaður Byggðasafns Vestfjarða
10:20 Nýja handritasýningin í EDDU - kynning
Ingibjörg Þórisdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Árnastofnun
10:30 Kaffihlé og ókeypis aðgangur að nýju handritasýningunni
11:10 Mikilvægi skipafarþega fyrir söfn og sögustaði
Sigurður Jökull Ólafsson, formaður Cruise Iceland
11:30 Við höfum sögu að segja: Skipafarþegar á stöðum Minjasafnsins
Haraldur Þór Egilsson, safnstjóri Minjasafnsins á Akureyri
11:45 Skundum eða siglum til Þingvalla
Einar Á. E. Sæmundsen, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum[Text Box]
12.00 Málþingi slitið
Þingstjóri: Torfi Stefán Jónsson
Ekkert þátttökugjald en áhugasamir eru beðnir um að skrá sig hér.