Vesturland Kynnt á vinnustofum í Bandaríkjunum
Dagana 7.–10. apríl stóð Íslandsstofa fyrir vinnustofum í þremur borgum í Bandaríkjunum.
Kristján Guðmundsson var fulltrúi Markaðsstofu Vesturlands og kynnti Vesturlandið fyrir amerískum söluaðilum.
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu