Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Fréttir og fróðleikur
Markaðsstofa Vesturlands flutt
Markaðsstofa Vesturlands hefur lokað skrifstofu sinni í Hyrnutorgi og hefur flutt starfsemi sína að Bjarnarbraut 8.
Opið útboð í byggingu Þjóðgarðamiðstöðvar á Hellissandi
Ríkiskaup hafa auglýst byggingarútboð vegna framkvæmda við Þjóðgarðsmiðstöð á Hellissandi.
Markaðsstofa Vesturlands bregst við ástandinu
Markaðsstofa Vesturlands bregst ástandinu í þjóðfélaginu vegna Covid-19. Rætt var við Margréti Björk Björnsdóttur, forstöðumann markaðsstofunnar.
Upplýsingamiðstöð Vesturlands lokar 1. apríl.
Upplýsingamiðstöð Vesturlands í Hyrnutorgi í Borgarnesi lokar 1. apríl.
1,5 milljarði veitt til innviða og náttúruverndar á ferðamannastöðum
Vestfjarðaleiðin - The Westfjords Way
Í dag var hulunni svipt af nýju nafni og merki ferðamannaleiðarinnar sem hefur gengið undir vinnuheitinu Hringvegur 2. Nafnið sem varð fyrir valinu var Vestfjarðaleiðin eða á ensku The Westfjords Way.
GUÐLAUG HLÝTUR UMHVERFISVERÐLAUN FERÐAMÁLASTOFU ÁRIÐ 2019
Verkefnið „Guðlaug – heit laug í grjótvörn við Langasand á Akranesi“ hlýtur Umhverfisverðlaun Ferðamálstofu árið 2019. Verðlaunin voru afhent í dag þann 18. desember í blíðskaparveðri við Guðlaugu á Akranesi. Var það Skarphéðinn Berg Steinarsson ferðamálastjóri Ferðamálastofu sem afhenti verðlaunin og við þeim tók Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri.
Jóladagatal Borgarbyggðar
Vestlenskir verðlaunahafar í Askinum 2019
Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri
Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri
Margt um manninn á Matarhátíð á Hvanneyri
Stefnumótun fyrir ferðaþjónustuna - Á Vesturlandi 28. nóvember á B59 Hótel
Hafin er vinna við aðgerðabundna stefnumótun fyrir ferðaþjónstu á Íslandi til ársins 2025. Boðað er til opinnar vinnustofu í tengslum við stefnumótunina í öllum landshlutum. Fyrir Vesturland verður vinnustofan haldin á B59 Hótel í Borgarnesi þann 28. nóvember næstkomandi.