Upptökur frá árlegri ráðstefnu markaðsstofa landshlutanna á Grand hótel 12. október síðastliðinn
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) héldu árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte 12. október síðastliðinn. Upptökur frá ráðstefnunni má sjá hér að neðan.