Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fréttir og fróðleikur

Kristján Guðmundsson fulltrúi Vesturlands

Fulltrúi Vesturlands tók við viðurkenningu Lonely Planet í London

Í síðustu viku birti Lonely Planet nýverið árlegan lista sinn yfir tíu eftirsóknarverðustu áfangastaði ársins 2016 (Best in Travel 2016) í flokkum landa, landssvæða og borga á heimsvísu. Þar hreppti Vesturland annað sætið í flokki landssvæða.

Vesturland einn af áhugaverðustu áfangastöðum heims 2016 samkvæmt Lonely planet.

Vesturland á top 10 lista lista leiðsögubókaútgefandans Lonely Planet yfir 10 bestu svæði til að heimsækja í heiminum í 2016. Vesturland á list­an­um yfir áhugaverðasta svæði sök­um ró­lynd­is­legs yf­ir­bragðs svæðiðsins auk þess sem gott er að gera út frá vesturlandi þegar kem­ur að því að kanna náttúru. Fallegir fossa, gott aðgengi að jöklum, eld­fjöll og hraun­breiður. Mikil saga sem svæðið hefur uppá að bjóða, seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá The Lonely Pla­net.

Frystiklefinn í Rifi hlaut Eyrarrósina 2015

Menningarhúsið Frystiklefinn í Rifi á Snæfellsnesi hlýtur Eyrarrósina 2015.
Ice Cave Iceland

Styttist í opnun hjá Ice Cave

Fimm hundruð metra ísgöng í Langjökli verða opnuð ferðamönnum 1. júní. Að sögn framkvæmdastjóra IceCave Iceland er mikill áhugi fyrir hellinum. Nú hafi hátt í fjögur þúsund bókað ferð á jökulinn.
Erpsstaðir

MATUR OG MENNING á Vesturlandi

Sjónvarpstöðin N4 gefur út þættina matur og menning. Síðastliðið sumar voru vinir okkar að norðan á flakki á Vesturlandi að kynna sér matarmenningu Vesturlands.
Nýr vefur Vesturland.is

Nýr vefur Vesturland.is

Nýr vefur Vesturland.is er kominn í loftið.