Á döfinni
Áfangastaða- og Markaðsstofa Vesturlands munu standa fyrir svokölluðum “SPRETTVERKEFNUM” á næstu misserum þar sem unnið verður með samstarfsaðilum og öðrum hagaðilum að því að útbúa þemaferðir um Vesturland í því skyni að styrkja ímynd svæðisins, koma sérstöðu þess á framfæri og styðja við markaðssetningu.