MÓTTAKA SKEMMTIFERÐASKIPA OG SKIPAFARÞEGA - Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu
Fyrstu niðurstöður úr verkefnavinnu í verkefninu um móttöku skemmtiferðaskipa og skipafarþega voru kynntar í Amtsbókasafninu í Stykkishólmi síðastliðinn þriðjudag. Kynningin er nú aðgengileg á verkefnasíðu verkefnisins á vesturland.is.