Vinna úr aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 birt í Samráðsgátt
Fyrstu drög að aðgerðum í aðgerðaráætlun ferðamálastefnu 2030 hefur verið birt í Samráðsgátt. Byggt er á vinnu sjö starfshópa, og stýrihóps, um mótun ferðamálastefnu 2030 og aðgerðaráætlun hennar.