Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

SNJÖLL FERÐAÞJÓNUSTA - Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 18. febrúar í streymi

Hæfnisetur ferðaþjónustunnar, SAF og Markaðsstofur landshlutanna bjóða til Menntamorguns ferðaþjónustunnar þriðjudaginn 18.febrúar frá 11:00-12:00. Fundurinn verður í beinu streymi á Facebook.

Vertu með á spennandi viðburði í streymi þar sem sérfræðingar í stafrænum lausnum og gervigreind munu deila þekkingu sinni á því hvernig þessar nýjungar geta umbreytt ferðaþjónustunni. Viðburðurinn mun varpa ljósi á nýjustu þróunina og hvernig tæknin getur aukið samkeppnishæfni, bætt færni starfsfólks og aukið arðsemi fyrirtækja í ferðaþjónustunni.

Skráðu þig hér!