Á Vesturlandi eru fjölmargir möguleikar til þess að dvelja og njóta, endurnæra líkama og sál og ná góðri slökun. Mikið er um listir og menningu, reglulega viðburði og skemmtileg söfn. Mikið er af fjölbreyttum gönguleiðum á Vesturlandi og er það frábært tilefni til þess að komast í snertingu við náttúruna. Þá er baðstaðir á Vesturlandi margir og hver öðrum notalegri.