Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Húsafell Giljaböð

- Náttúrulegir baðstaðir

Húsafell Giljaböð bjóða upp á ferðir með leiðsögn í fullkomna hálendisslökun í einstökum giljaböðum.

Ferðin hefst í afþreyingarmiðstöðinni Húsafelli þaðan sem ekið er að Deildargili. Á leiðinni fræðumst við meðal annars lítillega um endurnýjanlega orku og förum yfir bráðnandi jökulvatn úr jöklinum Ok, fyrsta íslensk jöklinum sem orðið hefur loftslagsbreytingum að bráð.

Gengið er upp með Deildargili að útsýnispalli sem gefur fallegt sjónarhorn á Langafoss. Þaðan er farið um fallegan skógarstíg að Hringsgili þar sem gengið er niður tröppur að böðunum. Þar gefst gestum tækifæri á að skipta um föt og fara í pottana. Að því loknu er haldið til baka að Húsafelli. 

Ferðin tekur tæpar tvær klukkustundir. Gengið er um 1,5 km.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Húsafell Giljaböð

Húsafell Giljaböð

Húsafell Giljaböð bjóða upp á ferðir með leiðsögn í fullkomna hálendisslökun í einstökum giljaböðum. Ferðin hefst í afþreyingarmiðstöðinni Húsafelli þ
Golfklúbburinn Húsafelli

Golfklúbburinn Húsafelli

Húsafellsvöllur er 9 holu golfvöllur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár. Víða liggja brautir meðfram og yfir vatn og o
Húsafell Bistró

Húsafell Bistró

Húsafell Bistro er staðsett milli hrauns og jökla og er opið daglega árið um kring. Ýmsir girnilegir réttir eru á boðstólum. Í júní, júlí og ágúst er
Húsafell tjaldstæði

Húsafell tjaldstæði

Tjaldsvæðið í Húsafellskógi Tjaldsvæðið í Húsafellsskógi hefur notið mikilla vinsælda í áraraðir . Stæðin eru á miðju orlofssvæðinu og göngufæri í sun
Into the Glacier

Into the Glacier

Into the Glacier býður upp á super jeppaferðir á Langjökul í ein af stærstu ísgöngum í heimi. Ferðirnar hefjast frá Húsafelli, Klaka eða Reykjavík og
Húsafell

Húsafell

Náttúran við Húsafell í Borgarfirði einkennist af víðfeðmum og gróskumiklum skógi sem teygir sig  upp eftir hlíðum fjallanna og inn með giljum sem set
Húsafell útivistarleiðir

Húsafell útivistarleiðir

Húsafell hefur upp á að bjóða fjölbreyttar gönguleiðir þar sem þéttir skógar, stórbrotin gil, jöklar, dýra- og fuglalíf, auk menningaminja setja stóra
Hótel Húsafell

Hótel Húsafell

Hótel Húsafell býður upp á 48 vel útbúin herbergi í fjórum stærðum. Öll herbergin eru reyklaus og skreytt með málverkum eftir Pál Guðmundsson, listama
Lindin - Sundlaugin Húsafelli

Lindin - Sundlaugin Húsafelli

Komdu og njóttu þess að hafa það gott í heitu pottunum okkar, sem eru tveir og sundlaugunum tveimur, sem hver fyrir sig er með mismundandi hitastig og
Gamli bærinn Húsafelli

Gamli bærinn Húsafelli

Gamli bærinn er á þremur hæðum, á neðstu hæð er eldhús, borðstofa og setustofa. Á annarri hæð eru þrjú tveggja manna herbergi og þrjú baðherbergi. Á e