Mural Restaurant & Bar er staðsettur á Adventure Hotel Hellissandi. Þar er boðið upp á fjölbreyttan mat og frábæra þjónustu. Veitingastaðurinn er opinn frá 17:00-22:00 alla daga og er opinn allt árið. Einnig er boðið upp á morgunverðarhlaðborð frá 07:00 alla morgna. Barnvænn veitingastaður með barnamatseðil og leiksvæði fyrir börn.
Hægt að bóka borð í síma 770 3666 eða senda tölvupóst á hellissandur@adventures.com