Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Stormur Bistro

    - Veitingahús

    Stormur býður upp á létta rétti sem eru innblásnir af náttúrunni í kringum Hvammsvík, réttir sem fullkomna heimsókn í sjóböðin í Hvammsvík. Sjávarréttasúpan er löngu orðin heimsfræg en einnig eru í boði veglegar smurbrauðssamlokur, hlaðnar af góðgæti, kaldir drykkir og kökur. 

    Njóttu þess besta sem Hvalfjörðurinn hefur upp á að bjóða, sjávarsýn sem er römmuð inn af fjöllunum í kringum fjörðinn.

    Hvammsvík sjóböð

    Hvammsvík sjóböð

    Sjóböðin í Hvammsvík, Hvalfirði samanstanda af átta misstórum og heitum laugum í fjöruborðinu, gufu og útisvæðum til slökunar. Neðstu laugarnar birtas
    Staupasteinn í Hvalfirði

    Staupasteinn í Hvalfirði

    Staupasteinn í Hvalfirði er bikarlaga steinn sunnan í Skeiðhól við gamla þjóðveginn um Hvalfjörð skammt frá Hvammsvík. Þar var vinsæll áningastaður fe
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors