Fara í efni

    Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

    Krauma

    - Náttúrulegir baðstaðir

    Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma - náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt er með vatni undan öxlum Oks. Laugarnar eru sex talsins, fimm heitar og ein köld. Engum sótthreinsandi efnum er bætt í vatnið, heldur er hreinleiki þess tryggður með mjög miklu vatnsrennsli í laugarnar.

    Opnunartímar:
    Opið alla daga frá klukkan 11:00 til 21:00

    Krauma

    Krauma

    Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma - náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt
    Deildartunguhver

    Deildartunguhver

    Deildartunguhver í Borgarfirði er vatnsmesti hver í Evrópu. Hitastig vatnsins er 100° og úr hvernum koma um 180lítrar af heitu vatni á sekúndu.   Frá
    Hverinn

    Hverinn

    Hverinn-Sælureitur í sveitinni is a travel service offering accommodation, restaurant, camping and a small travelers store with a farmer’s market corn
    Sundlaugin Kleppjárnsreykjum

    Sundlaugin Kleppjárnsreykjum

    Útisundlaug með heitum potti og sólbaðsaðstöðu.Tilvalin staður að koma á til að vera í rólegheitum og slaka á í notalegu umhverfi. Opnunartímar: Suma
    Sturlureykir Horse Farm

    Sturlureykir Horse Farm

    Hestarnir á Sturlureykjum taka vel á móti gestum og elska alla athygli enda eru þeir partur af fjölskyldunni, fædd að Sturlureykjum, ræktuð, tamin og
    Leaflet | © OpenStreetMap contributors

    Aðrir (1)

    Golfklúbburinn Skrifla Nes, Reykholtsdal 311 Borgarnes 435-1472