Sagaland
Krosshólaborg
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Á Vesturlandi blasir sagan ljóslifandi við í hverju skrefi; Íslendingasögur, þjóðsögur eða bara sögur af mönnum og málefnum - sögusvið þessara sagna er hvarvetna að finna á svæðinu. Flestar Íslendingasögurnar eru skráðar á Vesturlandi svo sem Egilssaga, Sturlunga, Laxdæla, Eyrbyggja og fleiri og því köllum við svæðið oft Sögulandið Vesturland
Ólafsdalur í Gilsfirði | Erluhraun 4 | 220 Hafnarfjörður | 6932915 |
Sögufylgja | Böðvarsholt | 356 Snæfellsbær | 867-4451 |
Ólafsdalur í Gilsfirði | Erluhraun 4 | 220 Hafnarfjörður | 6932915 |
Gljúfrasteinn - Safn Halldórs Laxness | Gljúfrasteinn | 270 Mosfellsbær | 586-8066 |
Pakkhúsið | Ólafsbraut 12 | 355 Ólafsvík | 857-5050 |