Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eiríksstaðir

- Söguferðaþjónusta

Kíkið til okkar á 10. öldina. Setjumst við eldinn og spjöllum við sagnafólk, sem segir okkur fornar sagnir af búskap og fólki á Eiríksstöðum til forna. Það er hægt að fá að handleika verkfæri, vopn og gripi sem eru eftirgerðir af gripum landnámsaldar. 

Sagnafólkið okkar hefur djúpa þekkingu á sögu bæjarins, ábúendum og á landsnámsöldinni. Leiðsagnir eru í boði allan daginn.

Opið frá klukkan 10:00 til 17:00 alla daga frá 1. maí til 15. október.
    


Eiríksstaðir

Eiríksstaðir

Kíkið til okkar á 10. öldina. Setjumst við eldinn og spjöllum við sagnafólk, sem segir okkur fornar sagnir af búskap og fólki á Eiríksstöðum til forna
Eiríksstaðir gönguleið

Eiríksstaðir gönguleið

Á Eiríksstöðum í Dölum eru fornar rústir sem líklega eru bær Eiríks rauða Þorvaldssonar og konu hans Þjóðhildar Jörundardóttur. Rústir bæjarins eru fr
Eiríksstaðir í Dölum

Eiríksstaðir í Dölum

Á Eiríksstöðum í Dölum eru fornar rústir sem líklega eru bær Eiríks rauða Þorvaldssonar og konu hans Þjóðhildar Jörundardóttur. Rústir bæjarins eru fr

Aðrir (1)

Stóra-Vatnshorn Stóra-Vatnshorn 371 Búðardalur 8940999