Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Í nóvember má gera ráð fyrir að færð geti spillst á fjallvegum og því þarf að fylgjast vel með veðurspá og taka stöðuna reglulega. Hlýr og skjólgóður vetrarklæðnaður er nauðsynlegur. Það dimmir snemma svo ferðamenn gætu þurft að taka styttri dagleiðir. Norðurljós sjást á himni.

Hvað þarf ég að taka með?

Veðurfar

Hiti 1.1°C / 33.98F

Meðaltal - efri mörk 4.1°C / 39.38F

Meðaltal - neðri mörk -0.1°C / 31.82F

  • Hlýjan og einangrandi jakka eða úlpu
  • Hlý lög af fötum (ullarpeysu, dún-/primaloftjakka, hlýir sokkar o.þ.h.)
  • Brodda eða skó með stömum sóla (jafnvel þótt þú sért bara í bæjarferð)
  • Flíspeysa/létt ullarpeysa
  • Regn-/vindheldur jakki og buxur
  • Sterkir gönguskór með góðum sóla
  • Sólgleraugu
  • Vettlingar
  • Trefill
  • Húfa
  • Hlý undirföt/ullarnærföt (sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
  • Vatnsheldir gönguskór (sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
  • Hlýir sokkar eða göngusokkar(sérstaklega ef ferðinni er heitið inn á hálendi eða í fjallgöngur)
  • Sundföt
  • Fljótþornandi handklæði (sérstaklega ef farið er í náttúrulaugar og uppsprettur – hægt er að leigja handklæði í flestum sundlaugum)

 

Nóvember er tími fyrir

Upplifðu aðra mánuði