Lindin - Sundlaugin Húsafelli
Komdu og njóttu þess að hafa það gott í heitu pottunum okkar, sem eru tveir og sundlaugunum tveimur, sem hver fyrir sig er með mismundandi hitastig og ætti því að henta öllum. Slakaðu á í gufubaðinu …
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu
Snorralaug er forn, friðlýst laug, kennd við Snorra þótt Landnáma segi að á staðnum hafi verið laug frá árinu 960. Vatni er veitt í laugina um lokaðan stokk úr hvernum Skriflu. Við Snorralaug eru varðveitt, að hluta, hlaðin jarðgöng sem að líkindum hafa legið til bæjar Snorra og verið flóttaleið á tímum hans. Töluverður jarðhiti er í Reykholti, eins og nafnið ber með sér, sem m.a. er nýttur til húshitunar og gróðurhúsaræktunar.
Golfklúbburinn Skrifla | Nes, Reykholtsdal | 311 Borgarnes | 435-1472 |
Brennistaðir | Flókadalur | 320 Reykholt í Borgarfirði | 661-1700 |
Grímsstaðir 2 | Grímsstaðir 2 | 320 Reykholt í Borgarfirði | 858-2133 |
Absorb Iceland | Rósarimi 1 | 112 Reykjavík | 695-5566 |