Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Seglar Vesturlands út frá leitaráhuga - Upptaka frá kynningarfundi

Markaðsstofa Vesturlands fékk fyrirtækið Datera til að vinna skýslu fyrir sig yfir leitaráhuga á Vesturlandi.

Margt áhugavert er að finna í niðurstöðum skýrslunnar, þar er gert grein fyrir úttekt á leitaráhuga í Bandaríkjunum, Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi og Íslandi á ferðatengdum leitarorðum fyrir Vesturland. Enn fremur birtum við heildarfjölda myllumerkja á bak við Instagram-pósta vinsælustu ferðamannastaðanna sem gefur einnig vísbendingu um vinsældir viðkomandi staða.

Hér er hægt að nálgast skýsluna.

Hér í spilara er hægt að horfa á kynningu frá Markaðsstofu Vesturlands og Datera.