Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Askurinn - Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki

Takið daginn frá!

Askurinn - Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki verður haldið 23. nóvember næstkomandi á Hvanneyri. Matarhandverksmönnum allstaðar af landinu stendur til boða að keppa og verður boðið hinu ýmsu ólíku flokka.

Meðfram keppninni geta gestir og gangandi kynnt sér matarhandverk sem verða til sýnis og setið örerindi um matarhandverksframleiðslu. Nánari dagskrá hátíðarinnar verður auglýst síðar. 

Keppnin er haldin í samstarfi við Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri, Matís, Matarauð Íslands, Sóknaráætlun Vesturlands og Markaðsstofu Vesturlands. 

Upplýsingar um skráningu í keppnina, keppnisreglur og öðru sem við kemur keppninni verður birt fljótlega. 

Hægt er að fylgjast með öllum nýjum upplýsingum á síðu Matarhátíðarinnar og keppninar: 

www.matarhatid.is