Upptökur frá árlegri ráðstefnu markaðsstofa landshlutanna á Grand hótel 12. október síðastliðinn
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) héldu árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte 12. október síðastliðinn. Upptökur frá ráðstefnunni má sjá hér að neðan.
25.10.2017
Unnar Bergþórsson framkvæmdastjóri Húsafells flutti erindi á ráðstefnunni, Perla á milli hrauns og jökla.
Ráðstefna 2017 - 12. október
Ferðamaðurinn eða fjárfestingin - Hvort kemur á undan?
Markaðsstofur landshlutanna (MAS) kynna árlega ráðstefnu um málefni ferðaþjónustunnar í samstarfi við Deloitte
Ávarp - Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group
Eru tækifærin á landsbyggðinni?
- Hvað segir greinin sjálf? - Haraldur I. Birgisson, forstöðumaður viðskipta- og markaðstengsla Deloitte
- Háfar, seglar eða gæluverkefni – erlendir fjárfestar og íslensk ferðaþjónusta - Arnar Guðmundsson, verkefnisstjóri erlendar fjárfestingar Íslandsstofu
Nálaraugað
- Perla á milli hrauns og jökla - Unnar Bergþórsson framkvæmdarstjóri Húsafells
- Bakgarðurinn - Jakob Sigurðsson, eigandi Fjórhjólaævintýra í Grindavík
- Að miðju samfélags - Björg Árnadóttir, framkvæmdastjóri Midgard Adventure
- Í heitu vatni - Steingrímur Birgisson, forstjóri Höldur
- Fjárfest í landsbyggðinni - Jón Páll Hreinsson, bæjarstjóri Bolungarvíkurkaupstaðar
- Eru óinnleyst tækifæri á landsbyggðunum? - Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar
Eldri upptökur má finna hér.