Mannamót Markaðsstofa Landshlutanna 2021
Markaðsstofur landshlutanna hafa ákveðið að fresta hinu árlega Mannamóti sem halda átti í janúar 2021. Ekki hefur verið sett önnur dagsetning á viðburðinn en ákvörðun um það verður tekin um leið og tækifæri gefst.
11.09.2020