Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Nú nálgast jólin óðfluga og eflaust einhverjir farnir að telja niður dagana í jólaundirbúninginn.

Ómissandi hluti af jólunum eru jólahlaðborðin, jólatónleikarnir og allir dásamlegu viðburðirnir sem koma okkur í jólaskapið.

Hér má sjá hvað verður um að vera á Vesturlandi í aðdraganda jóla 🎄

Jólatónleikar og viðburðir sem minna á jólin 🎶

Ari Eldjárn - Áramótaskop í Bíóhöllinni
Stebbi JAK í Grímshúsi Borgarnesi
Kirkjan ómar öll - Jólalög Sigvalda Kaldalóns
Þorláksmessutónleikar Bubba í Bíóhöllinni
KK og Jón Jónsson í Bíóhöllinni
Jólastund í Borgarneskirkju - Soffía Björg og Pétur Ben
Hátíðartónleikar Kammerhópsins Kviku í Borgarneskirkju
Melankólía milli jóla og nýjárs á Borg á Mýrum // SySy dúett

Jólagleði fjölskyldunnar 🎄🎶

Jólahlaðborð og hátíðarmatseðlar 🍽️

Ómissandi hluti af jólastemningunni eru glæsilegu jólahlaðborðin og jólamatseðlarnir á öllum veitingastöðunum á Vesturlandi 🍽️

Smelltu á myndirnar til að skoða betur!


 

 

     

Jólagjafabréf 🎁

Mörg fyrirtæki á Vesturlandi bjóða gjafabréf til sölu sem eru tilvalin í jólapakkana 🎁

Smelltu á myndirnar til að skoða betur  🎅