Nú nálgast jólin óðfluga og eflaust einhverjir farnir að telja niður dagana í jólaundirbúninginn.
Ómissandi hluti af jólunum eru jólahlaðborðin, jólatónleikarnir og allir dásamlegu viðburðirnir sem koma okkur í jólaskapið.
Hér má sjá hvað verður um að vera á Vesturlandi í aðdraganda jóla 🎄