Upplýsingamiðstöð Snæfellsbæjar er svæðismiðstöð. Hún er til húsa hjá Átthagastofu Snæfellsbæjar miðsvæðis í Ólafsvík bak við Gamla Pakkhúsið.
Fjölbreyttar sýningar eru í húsakynnum upplýsingamiðstöðvarinnar á sumrin.
Aðgangur að interneti.
Miðstöðin er opin kl. 8-16 á virkum dögum út júlímánuð.