Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hótel Basalt

Hótel Basalt er staðsett í Lundarreykjadal umvafið yndislegu íslensku sveitaumhverfi. Við bjóðum upp á 13 vel útbúin herbergi og veitingastað sem framreiðir mat frá morgni til miðnættis. Vegurinn um Lundarreykjadal tengir saman Vesturland og Suðurland yfir Uxahryggi og í gegnum Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Frá Uxahryggjum liggur einnig Kaldadalsvegur þaðan sem hægt er að komast um hálendi Íslands, að Langjökli og niður að Húsafelli svo dæmi séu tekin. 


Hótel Basalt

Hótel Basalt

Hótel Basalt er staðsett í Lundarreykjadal umvafið yndislegu íslensku sveitaumhverfi. Við bjóðum upp á 13 vel útbúin herbergi og veitingastað sem fram
England/Pétursvirki

England/Pétursvirki

Gönguleiðin er hringleið sem liggur frá Hótel Basalt að Iðunnarstöðum, upp hálsinn, þaðan að Hrútaborgum og Pétursvirki, niður hálsinn að Englandslaug