Adventure Hótel Hellissandur er fjölskylduvænt hótel staðsett á Snæfellsnesi. Herbergin henta vel fyrir einstaklinga, pör og fjölskyldur, ásamt því að vera öll með einka baðherbergi. Staðgóður morgunverður innifalinn sem býr þig undir ævintýri dagsins.
Svæðið í kring hefur margt upp á að bjóða, í nágrenninu má finna Sjóminjasafnið og Þjóðgarðsmiðstöðina á Hellissandi.
Upplifðu náttúru, menningu og þægindi hjá okkur.