Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Norðurljósin mennningarhátíð í Stykkishólmi

24.-27. október
FIMMTUDAGUR 24. október
  • 14:00-18:00 Gallerí Braggi: Verk listamanna til sýnis, Jane Alexander með leir og postulín, Kristín Guðmundsdóttir með fígúrur úr leir, Katrín Pálsdóttir með vatnslitamyndir og Salóme Dottir dyeworks með handlitað garn.
  • 18:30 Við Norska húsið: Ljósahátíð, samvinnuverkefni nemenda leikskólans og nemenda yngri bekkja grunnskólans. Lýsum upp myrkrið og eigum saman fallega stund í nafni vináttu og kærleika.
  • 20:00 Stykkishólmskirkja: Opnunarhátíð, Söngveisla að hætti Hólmfríðar, heiðrun og fleira. Enginn aðgangseyrir.
 
FÖSTUDAGUR 25. október
  • 14:00-18:00 Gallerí Braggi: Verk listamanna til sýnis, Jane Alexander með leir og postulín, Kristín Guðmundsdóttir með fígúrur úr leir, Katrín Pálsdóttir með vatnslitamyndir og Salóme Dottir dyeworks með handlitað garn.
  • 14:00 Tónlistarskólinn: Söngstund með tónlistarkennurum.
  • 14:00-18:00 Lions húsið: Lagersala Kram.
  • 17:00 Norska húsið - BSH: Samsýning Hólmara, Egill Hjaltalín, Elín Sóley Reynisdóttir, Greta María Árnadóttir, Lilja Jóhannsdóttir, Margrét Lilja Álfgeirsdóttir og Ægir Breiðfjörð.
  • 19:15 Íþróttamiðstöðin: Körfuboltaleikur, Snæfell - Sindri 1. deild karla.
  • 20:30 Vatnasafn: Sumarliði Ásgeirsson sýnir ljósmyndir frá heimshornaflakki.
  • 22:00 Narfeyrarstofa: Norðurljósabingó í umsjón Viktoríu og Önnu Lindar.
 
LAUGARDAGUR 26. október
  • 11:00-13:00 Nýrækt: Hittið kindurnar í Nýrækt 4 (fjólubláu fjárhúsin). Krúttmundur og co hlakka til að fá knús.
  • 12:00-16:00 Sjávarborg: Norðurljósakaffi, kökur og kruðerí með ,,ábót''.
  • 13:00 Norska húsið - BSH: Minningar, fjallað um ljósmyndir Sigurðar Ágústssonar og Ágústs Sigurðssonar.
  • 13:00-15:00 Amtsbókasafnið: Norðurljósaföndursmiðja, föndrarar á öllum aldri velkomnir.
  • 13:00-16:00 Lions húsið: Lagersala Kram.
  • 13:00-16:00 Norska húsið - BSH: Samsýning Hólmara, Egill Hjaltalín, Elín Sóley Reynisdóttir, Greta María Árnadóttir, Lilja Jóhannsdóttir, Margrét Lilja Álfgeirsdóttir og Ægir Breiðfjörð.
  • 13:00-17:00 Gallerí Braggi: Verk listamanna til sýnis, Jane Alexander með leir og postulín, Kristín Guðmundsdóttir með fígúrur úr leir, Katrín Pálsdóttir með vatnslitamyndir og Salóme Dottir dyeworks með handlitað garn.
  • 14:00 Vatnasafn: Átök Sigurðar Breiðfjörðs og Jónasar Hallgrímssonar. Óttar Guðmundsson læknir segir frá nýútkominni ævisögu Sigurðar skálds. Jóhanna V. Þórhallsdóttir söngkona kveður Númarímur.
  • 14:00-17:00 Gamla kaupfélags frystihúsið: Anna og Lára taka á móti gestum í vinnustofunni, léttar veitingar í boði.
  • 14:00-17:00 Setrið, Skólastíg 11: Kaffisala, enginn posi. 2000 kr. - frítt fyrir börn.
  • 16:30 Stykkishólmskirkja: Jóseps tónleikar, til styrktar hljóðfærasjóði Tónlistarskóla Stykkishólms.
  • 20:30 Vatnasafn: Grugg í Vatnasafninu. Einar H. Guðmundsson, nýr tónlistarkennari í Stykkishólmi, býður bæjarbúa velkomna í Vatnasafnið á „órafmagnaða” tónleika í anda MTV-unplugged tónleikaseríunnar sem var geysivinsæl á níunda áratug síðustu aldar. Einar mun fá til sín gesti og flytja eftirlætislögin sín frá tímabilinu, lög eftir hljómsveitir eins og Soundgarden, Alice In Chains, Nirvana, Pearl Jam o.fl.
  • 22:00 Við Sjávarpakkhúsið: Orka sem þú sérð, finnur og heyrir, Ragnhildur Sigurðardóttir sögufylgja segir sögur af Snæfellsnesi. Við byrjum á því að ganga upp á Súgandisey þar sem boðið verður upp á heitt súkkulaði og stroh.
 
SUNNUDAGUR 27. október
  • 11:00-12:00 Íþróttahúsið: Meistaraflokks stúlkur- og piltar verða með opið hús.
  • 12:00-15:00 Grunnskólinn: Perlað af krafti.
  • 13:00-15:00 Gallerí Braggi: Verk listamanna til sýnis, Jane Alexander með leir og postulín, Kristín Guðmundsdóttir með fígúrur úr leir, Katrín Pálsdóttir með vatnslitamyndir og Salóme Dottir dyeworks með handlitað garn.
  • 13:00-16:00 Norska húsið: Samsýning Hólmara, Egill Hjaltalín, Elín Sóley Reynisdóttir, Greta María Árnadóttir, Lilja Jóhannsdóttir, Margrét Lilja Álfgeirsdóttir og Ægir Breiðfjörð.
 

GPS punktar

N64° 58' 47.237" W22° 49' 33.250"

Staðsetning

Stykkishólmur