Upplýsingar um verð
2000
Það er loksins komið að því!!!
Fanney kemur í Sælukotið Árblik og ætlar að trylla lýðinn með sínu geggjaða Músík bingói!!!
Músík Bingó er eins og venjulegt bingó nema í staðinn fyrir að tölur séu lesnar upp þá reyna spilarar að þekkja lög sem eru spiluð.
Miðaverð er 2000kr og með hverjum miða fylgja þrjú bingóspjöld (sem eru á einu blaði).