Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blúshátíð 2025

1. mars

Upplýsingar um verð

9900

Blúshátíð 2025 um næstu helgi

Blásið verður til Blúshátíðar í annað sinn í Grillhúsinu í Borgarnesi um næstu helgi. Vitanlega stíga blússveitir á stokk en jafnframt verður sýning á verkum Gunnars Arnars Sigurðssonar gítarsmiðs og veggspjöldum tengd tónlistarsögunni, auk þess sem útvarpsmaðurinn knái, Ólafur Páll Gunnarsson verður með plötumarkað.

Hægt er að panta indverskan matseðil frá veitingastaðnum Ghandi, þannig um er að ræða veislu fyrir öll skilningarvitin. Hátíðin er haldin þann 1. mars og borðapantanir eru í síma 534 4302 og ljóst er að það verður mikið um dýrðir á Blúshátíð 2025!

GPS punktar

N64° 32' 31.153" W21° 54' 31.943"

Staðsetning

Grillhúsið í Borgarnesi

Sími