Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bjarnarhöfn

- Sýningar

Á Hákarlasafninu í Bjarnarhöfn er tekið vel á móti ferðamönnum, bæði einstaklingum og hópum allt árið. Þar má sjá  ýmsa muni frá gömlum búskaparháttum sem og veiðum og verkun hákarlsins.

Innifalið í aðgangseyri á Hákarlasafnið er lifandi leiðsögn þar sem saga, lífræði og verkun hákarlsins eru gefin góð skyl. Gestir fá smakk á hákarl og einnig býðst gestum að skoða hákarlahjallinn.

Á staðnum er einnig verslun sem selur hákarl og harðfisk.

Opið á sumrin daglega frá 9-18. Á veturnar er opið daglega frá 10-17.

Bjarnarhöfn

Bjarnarhöfn

Á Hákarlasafninu í Bjarnarhöfn er tekið vel á móti ferðamönnum, bæði einstaklingum og hópum allt árið. Þar má sjá  ýmsa muni frá gömlum búskaparháttum
Berserkjahraun

Berserkjahraun

Berserkjahraun í Helgafellssveit á Snæfellsnesi er sérkennilegt og úfið apalhraun með gíghólum og söguminjum. Vegstæðið í gengum hraunið er óvenju ske

Aðrir (2)

Bjarnarhöfn Bistro Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 340 Stykkishólmur 438-1581
Hraunháls Hraunháls 340 Stykkishólmur 897-2558