Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Ullarselið á Hvanneyri

- Handverk og hönnun

Ullarselið á Hvanneyri er verslun með vandað handverk, ullarvörur úr íslenskri ull og gæðahandverk úr íslensku hráefni. Vörurnar sem í boði eru í Ullarselinu eru handspunnið band, peysur úr handspunnu bandi sem og flíkur úr lopa, léttlopa og ber þar hæst hinar sérhönnuðu Borgarfjarðarpeysur. Jurtalitað band, kanínufiðuband og fiðuvörur, skartgripir úr hrosshári, steinum og hornum, þæfðir hattar, inniskór og vettlingar. Ullarselið selur líka plötulopa, léttlopa og eingirni frá Ístex, prjóna og uppskriftir. Ullarselinu á Hvanneyri var komið á fót haustið 1992, sem þróunarverkefni, að tilstuðlan Bændaskólans á Hvanneyri, Búnaðarsamtaka Vesturlands og Kvenfélagasambandanna á Vesturlandi. Ullarselið er í senn verslun og vinnustofa áhugafólks af Vesturlandi um ullariðn, þar sem gömul vinnubrögð við ullarvinnslu eru notuð. Meðal annars er kembt, spunnið, prjónað, þæft og ofið.

Sjón er sögu ríkari.

Sumaropnun : Opið alla daga: 15. maí - 15. september kl. 11:00-17:00

Vetraropnun: Opið á fimmtud, föstud og laugard. kl.13:00 - 17:00.

Ullarselið á Hvanneyri

Ullarselið á Hvanneyri

Ullarselið á Hvanneyri er verslun með vandað handverk, ullarvörur úr íslenskri ull og gæðahandverk úr íslensku hráefni. Vörurnar sem í boði eru í Ulla
Landbúnaðarsafn Íslands

Landbúnaðarsafn Íslands

Landbúnaðarsafn Íslands sýnir sögu og þróun íslensks landbúnaðar, með áherslu á tímabilið frá 1880 fram undir lok 20. aldar. Á safninu er munum og tæk
Hvanneyri gönguleið

Hvanneyri gönguleið

Hvanneyri er lítið, vaxandi þéttbýli í Borgarfirði, þar sem höfuðstöðvar Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) eru staðsett en einnig er þar að finna Land
Hvanneyri í Borgarfirði

Hvanneyri í Borgarfirði

Hvanneyri er vaxandi, lítið þéttbýli í Borgarfirði, þar er Landbúnaðarháskóli Íslands með sínar höfuðstöðvar. Einnig eru starfrækt á staðnum Landbúnað
Fjeldstedhestar.is

Fjeldstedhestar.is

1-2 tíma hestaleiguferðir í fallegu umhverfi á bökkum Hvítár sem er jökul á sem kemur úr Eiríksjökli. Góð aðstaða í nýrri reiðskemmu sem er sér hönnuð

Aðrir (1)

Hvanneyri Pub Hvanneyrartorfa 311 Borgarnes 821-3538