Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hömluholt

- Hestaafþreying

Í Hömluholti eru í boði hestaferðir í stutta reiðtúra. Það er möguleiki á að ríða meðfram ströndinni og í hring um eyjarnar á Löngufjörum. Það er til dæmi hægt að fara allt að þriggja klukkustunda reiðtúr meðfram ströndinni á gulum sandi og einnig möguleiki að sjá seli í ferðinni og fallegt fuglalíf. Einnig er hægt að fá geymslu fyrir hross á meðan dvölinni stendur í Hömluholti.
Hömluholt frá öðru sjónarhorni 

Hömluholt ehf.

Hömluholt ehf.

Hömluholt Hrossarækt og ferðaþjónusta. Hömluholt er á sunnanverðu Snæfellsnesi, við Hafursfell,  54 km frá Borgarnesi, 75 km frá Reykjavík og  600 m f
Löngufjörur Á Snæfellsnesi

Löngufjörur Á Snæfellsnesi

Löngufjörur á sunnanverðu Snæfellsnesi eru ljósar skeljasandsfjörur og leirur sem eru vinsælar til útreiða.  Fjörurnar eru heillandi fyrir hestamenn a
Söðulsholt

Söðulsholt

Ferðaþjónustan í Söðulsholti býður upp á gistingu í 4 bústöðum og er svefnaðstaða fyrir 4 í hverjum bústað. Bústaðirnir eru með 1 svefnherbergi/hjónar