Hótel Vesturland er huggulegt hótel í Borgarnesi. Á hótelinu eru 81 herbergi, glæsilegur veitingastaður, bar, spa og góð fundaraðstaða. Hótel Vesturland er tilvalið hótel fyrir árshátíðar- og ráðstefnuhópa, stóra sem smáa.
Við leggjum mikið uppúr góðri og persónulegri þjónustu á Hótel Vesturlandi, við tökum vel á móti þér í Borgarnesi!