Tröllagarður í Borgarfirði
Tröllagarðurinn býður upp á fjölskylduvæna skemmtun þar sem hægt er að fræðast um tröll og álfa, þjóðsögur, sögusviðið í Fossatúni og staði á Vesturlandi. Svo og keppa í skemmtilegum trölla leikjum og njóta annarrar leikaðstöðu í Fossatúni. Frábært útsýni, náttúrufegurð og Borgfirski fjallhringurinn spillir heldur ekki upplifuninni.