Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Berserkjahraun á Snæfellsnesi

Berserkjahraun í Helgafellssveit á Snæfellsnesi er sérkennilegt og úfið apalhraun með gíghólum og söguminjum. Vegstæðið í gengum hraunið er óvenju skemmtilegt. Ýmis mannvirki finnast þar og eru þau öll friðlýst.  

Hraunið er frægt úr Heiðarvíga sögu. Sagt er að það dragi nafn sitt af berserkjum sem voru látnir ryðja braut í gegnum hraunið og drepnir síðan af Styr sem fékk þá í verkið.  

Berserkjagata er nálægt vegamótunum til Bjarnarhafnar. Hún er elsta mannvirki í vegagerð hér á landi sem vitað er hverjir unnu. Gatan er einkum hugsuð fyrir fótgangandi.  

Berserkjahraun á Snæfellsnesi

Berserkjahraun á Snæfellsnesi

Berserkjahraun í Helgafellssveit á Snæfellsnesi er sérkennilegt og úfið apalhraun með gíghólum og söguminjum. Vegstæðið í gengum hraunið er óvenju ske
Bjarnarhöfn

Bjarnarhöfn

Á Hákarlasafninu í Bjarnarhöfn er tekið vel á móti ferðamönnum, bæði einstaklingum og hópum allt árið. Þar má sjá  ýmsa muni frá gömlum búskaparháttum

Aðrir (2)

Bjarnarhöfn Bistro Bjarnarhöfn, Helgafellssveit 340 Stykkishólmur 438-1581
Hraunháls Hraunháls 340 Stykkishólmur 897-2558