Ferðaleiðir
Snæfellsnes
Snæfellsnes
Á Snæfellsnesi bíður veisla fyrir matgæðinga, paradís fyrir útivistarmenn, nægur efniviður fyrir ljósmyndara og fjölbreytt afþreying. Segja má að Snæfellsnes sé Ísland í hnotskurn, en það er þekkt fyrir fjölbreytta fegurð og dramatískt landslag.
Lesa meira
Ferðaleiðir
Silfurhringurinn í Borgarfirði
Borgarfjörður er svæði rómað fyrir náttúrufegurð. Fjölbreytni er mikil í náttúrunni og þar er auðvelt að upplifa fossa, fjöll, hraun og skóga, heita hveri og jökla. Fjölbreyttir útivistarmöguleikar eru á svæðinu og sagan drýpur þar af hverju strái. Fjölmörg söfn, setur og menningartengd þjónusta er á svæðinu, fjölbreyttir afþreyingamöguleikar, eitthvað við allra hæfi í mat og drykk og gististaðir af öllu tagi.
Lesa meira
Vestfjarðaleiðin
Vestfjarðaleiðin
Leiðin er um 950 km með einstökum áningarstöðum og upplifunum. Vestfjarðaleiðin er stutt frá Reykjavík og Akureyri og er því aðgengilegur og áhugaverður valkostur sem ferðaleið þar sem auðvelt er að kanna króka og kima svæðisins og upplifa óspillta náttúru og víðerni sem sífellt verður erfiðara að finna.
Lesa meira