„Ég ætla að mæta með grín í massavís í Búðardal 24. apríl
"

„Ég býð ykkur velkomin á uppistand þar sem „rugl“ verður lögmál og „skipulag“ verður bara óþarft orð. Ef þú átt erfitt með að hlæja þá er þetta eitthvað fyrir þig – ef þú átt auðvelt með það, þá skaltu koma með"!
Þetta kvöld verður meira ruglingslegt heldur en að útskýra útreikninga á skattframtali fyrir langafa þinn 


Takmarkað magn miða, ótakmarkað magn af hlátursköstum.