Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Matarauður Vesturlands í Hjálmakletti - Jólamarkaður

17. nóvember kl. 10:00-15:00

Hó hó hó. Það er ekkert sem kemur manni í meira jólaskap en góður jólamarkaður. Það verður einmitt einn slíkur í Hjálmaklett þann 17. nóv. milli kl. 13 og 17. Látið ykkur hlakka til. 

GPS punktar

N64° 32' 30.449" W21° 54' 44.349"

Staðsetning

Hjálmaklettur Menningarhús