Upplýsingar um verð
3000
Á dagskránni verða mörg þekktustu jólalög þessa ástsæla tónskálds - auk þess sem nær óþekkt jólalög verða flutt.
Trausti Jónsson segir stuttlega frá lögunum og verkum Sigvalda, en hann hefur safnað lögunum saman.
Flytjendur: Kirkjukór Borgarness og Æskukórinn.
Einsöngur: Hanna Ágústa Olgeirsdóttir.
Tónlistarstjóri: Jónína Erna Arnardóttir.
Miðaverð: 3000 kr við innganginn.
Látum okkur ekki vanta á þessa áhugaverðu og hátíðlegu stund í Borgarneskirkju á aðventunni!