Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólabingó Glanna

19. desember kl. 18:00

Unglingadeildin Glanni ætlar að halda frábært jólabingó fyrir alla fjölskylduna 19. desember klukkan 18:00. Bingóið verður haldið í björgunarsveitahúsi Brákar (Fitjar 2) og spjaldið kostar 1000 kr. Í boði verða margir veglegir vinningar og einnig verður kaffisala á staðnum til styrktar Glanna.
Hlökkum til að sjá ykkur!

GPS punktar

N64° 33' 34.767" W21° 54' 9.340"

Staðsetning

Björgunarsveitarhús Brákar